sunnudagur, janúar 09, 2005

Sunnudagssjónvarp á RÚV

Óttalegur aumingjahrollur fer um mann við að horfa á þessa myndskreitingu á Njálu. Ef það er búið að fá landslið íslenskra leikara í svona verkefni þá á að gera það almennilega, byrja til dæmis að semja handrit upp úr sögunni en ekki lesa upp valda kafla. En það fyrirgefst allt um leið og You Can Count on Me hefst uppúr tíu, algjör perla eftir alla víkingavitleysuna.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home