fimmtudagur, janúar 20, 2005
Eitthvert rómantískasta sjónvarpskvöld í sögunni, J.D. og Elliot virðast hafa náð endanlega saman en það bliknaði þó við hliðina á því að skrifstofurómans Tim og Dawn blómstraði loksins - og það virtist meira að segja eitthvað vera að gerast hjá hinum eina sanna David Brent. Spurning hver er svo gestur hjá Jóni Ólafs ...
1 Comments:
Já og Bachelorette maður! *æl*
Skrifa ummæli
<< Home