mánudagur, janúar 17, 2005

Er að horfa á Gullhnöttin, hitaði upp með Sideways og Finding Neverland í Regnboganum. Óhætt að mæla með báðum. En af hverju í ósköpunum er Eternal Sunshine of the Spotless Mind að keppa sem besta gamanmynd? Greinilegt að þetta lið sá aldrei myndina sem er vissulega skondin á köflum en allt annað en gamanmynd.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home