þriðjudagur, febrúar 15, 2005

Upptekið kvöld

Rosalega eru allir uppteknir í kvöld. MSN-ið eitt biðskyldumerki. Ég er vel að merkja afskaplega upptekinn sjálfur, en ég fer ekki að merkja mig þannig enda einmitt þegar maður er hvað uppteknastur sem maður vill helst vera truflaður ...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home