föstudagur, júní 28, 2002

Kamelljónið Kollý samstarfskona mín var að starta síðu þannig að ég fékk tækifæri að þykjast vera ógeðslega klár tölvunörd og kenna henni að linka. Ég heyri Óla hlæja sig máttlausan alla leið hingað. En síðasti dagurinn hennar er á morgun þannig að eitthvað verður hún að hafa til að dunda sér. Ég á alveg eftir að prófa að dunda mér í vinnunni með þessa síðu - er ansi hræddur um að það mundi fyllast af tuði um hvort það væri nú ekki að fara að koma matur. Sem minnir mig á ...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home