miðvikudagur, september 18, 2002

Ekki nóg með að Arsenal ynni góðan sigur í gær heldur vann lókalinn minn frá í Prag, Viktoria Žizkov, Rangers 2-0 í uefa-bikarnum. Ég veit þetta gleður ykkur, sérstaklega bjórdrykkjumenn enda Žizkov mekka pöbbana, sérstaklega núna þegar gamli bærinn er kominn á kaf.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home