miðvikudagur, september 18, 2002

Kominn á götuna

en fæ að vera inná góðu fólki á meðan

Ekkert bloggað síðastliðna tvo daga vegna flutninga. Það var vissulega dramatískt með afbrigðum. En núna er víst á stefnuskrá að gera eitthvað uppbyggilegt. Ef ég hef ekki sjálfsaga í það bætist eitthvað meira við hérna fyrir ofan fljótlega.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home