sunnudagur, september 15, 2002

Valentina gifti sig í dag - ef hún hefði beðið með það í a.m.k. þrjár vikur væri ég þá í Udinese að skála í kampavíni og smakka nýjustu uppskeruna af Nastro Azzuro á milli þess sem ég spjallaði við Guiseppe og Salvatore um varnartaktík, tæki vals með Fabiönu og daðraði við Donnu Rosa. Þess í stað verð ég væntanleg út í sveit.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home