föstudagur, nóvember 29, 2002

Óli vinnur mig venjulega í Trivial Pursuit. Það þýðir ekki að hann sé gáfaðri en ég.
Ég er að verða búinn með háskólann á meðan Óli er ennþá að klára menntaskólann. Það þýðir heldur ekki að ég sé gáfaðri en Óli.
Það er samt stórmerkilegt að manneskja sem er kominn í háskóla skuli virkilega halda það að heimurinn sé svona svart-hvítur. Fátt samt sem kemur mér á óvart í þeim efnum eftir fimmtán mánaða vinnu í Bóksölu stúdenta.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home