þriðjudagur, nóvember 19, 2002

Þykist ég þekkja Betu eitthvað sérstaklega vel? Nei, það geri ég ekki þó það þurfi ekki mikið til að sjá að það sé lítil bæld Elísabet undir Rokkfrontinum. Þetta kemur meira að segja fram í hugleiðingum útgefanda hennar um bókina:

sú Betarokk sem birtist á bloggsíðunni http://www.betarokk.blogspot.com er sérstök sjálfsmynd í
netheimum. Elísabet Ólafsdóttir er síðan enn önnur sjálfsmynd.

Það getur nefnilega munað merkilega miklu hvernig sami augljósi sannleikurinn er orðaður.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home