fimmtudagur, desember 05, 2002

Ég er víst alls ekki nógu drykkfeldur til að geta staðið undir því að vera kallaður fyllibytta, þar af leiðandi fékk ég skilaboð frá góðum manni í gær sem stakk upp á viðurnefninu Villibytta. Ég hef ekki hugmynd um hvað það þýðir (eða vill ekki vita enda í afneitun eins og aðrar byttur) en þar er afskaplega gaman þegar fólk splæsir nýyrðum á mig, It makes me feel special :)

Og nú er komið að ljóði dagsins …

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home