föstudagur, febrúar 27, 2004

Besta stuttmynd – teiknuð:

Boundin' – Bud Luckey
Destino – Dominique Monfery
Gone Nutty – Carlos Saldanha
Harvie Krumpet – Adam Elliott
Nibbles – Christopher Hinton

Gone Nutty hefur þetta, íkornamyteiknimyndir eru alltaf sterkar ... segiði svo að þetta verði ekki vísindalegt ...

Besta stuttmynd – leikin:

Rauði jakkinn / Die Rote Jacke – Florian Baxmeyer
Brúin / Most – Bobby Garebedian
Squash – Lionel Bailliu
(A) Toruzija – Stefan Arsenijevic
Two Soldiers – Aaron Schneider

Ég er alltaf viðkvæmur fyrir tékkneskum Brúm – og raunar brúm almennt ... þó forvitnilegt að tvær (Rauði jakkinn og (A) Toruzija) af þessum myndum gerast í Sarajevo og með Most gerast 60 % af myndunum hér austan við gamla járntjald. Það sést hvar gróskan er ...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home