föstudagur, júlí 09, 2004

Það er erfitt að skrifa minningargrein í rútu sem hristist stanslaust í 3 tíma. Ekki það að það sé nokkurn tímann auðvelt að skrifa minningargrein. Er í Galway núna, skemmtileg lítil borg með kvikmyndahátíð og Araneyjarnar rétt hjá. Langar að vera hérna lengur en bara þennan rúma sólarhring sem ég á eftir.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home