sunnudagur, febrúar 27, 2005

Óskarspá Gambrans

Jæja, þá er hátíð okkar bíónördanna að fara að hefjast. Til þess að sýna það og sanna að Gambrinn er aðalnördinn þá verður hérna spáin mín birt í beinni á meðan ég bíð eftir verðlaunahátíðinni sjálfri, ef þetta gengur sæmilega þá erum við að tala um bjór frá Starra og Eddie. Ég byrja náttúrulega á aðalverðlaununum, heimildarmyndum og stuttmyndum og förðun og öðru skemmtilegu ...

rétt að taka fram að ég raða myndunum eftir því hvernig spáin raðast ...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home