fimmtudagur, júní 09, 2005

Byrjun

Mikið af fölskum byrjunum þessar vikurnar, blábyrjunum. Kannski sumar þeirra séu ekta, ég er bara svo vanur þeim fölsku að ég reikna með þeim. Dugar kannski að ein eða tvær séu ekta ef það eru þær réttu. Enda er vor ennþá, sumarið á eftir áætlun þrátt fyrir helgarferð síðustu helgi, enn ein fölsk byrjun eða verður þetta alvöru núna?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home