laugardagur, ágúst 13, 2005

Brankastali

Klukkutímarútuferð frá Brasov, frægasti kastali Rúmeníu. Vlad Tepes var að vísu væntanlega aldrei þar, en ég var þar, þannig að hverjum er ekki sama um afdankaðar blóðsugur?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home