þriðjudagur, ágúst 09, 2005

Búkarest 4

Það þarf stundum að borga fyrir að fá að fara inná lestarstöðina í Búkarest, jafnvel þó þú sért bara að kíkja á upplýsingar eða að skreppa í e-a sjoppuna þar. Einhvernveginn grunar mig að það sé mjög gott dæmi um hvernig Rúmenar eru að klúðra sínum málum rækilegar en flest önnur Austur-Evrópulönd.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home