fimmtudagur, ágúst 04, 2005
Lestin til Búdapest var troðfull, framan af var helmingurinn af farþegunum, ég meðtalinn, sitjandi á ganginum. Náði þó sæti fyrir rest og kom til borgarinnar um tíuleytið. Var samferða á hostelið áströlskum mæðgum, mamman hafði flúið héðan 56 og dóttirin var að sjá borgina í fyrsta skipti. Hálfsvekktur að rekast ekkert á þær aftur, stemning í því að vera að snúa aftur heim.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home