þriðjudagur, ágúst 02, 2005

Belgrad 6

Þegar ég yfirgef litla hostelið í Hvítu borg þá er farinn að koma virkilegur fjölskyldufílingur í hópinn á hostelinu þannig að maður verður eiginlega alveg ónýtur að vera að fara þetta. Við erum síðasti hópurinn þarna, þau eru að flytja hostelið í annað húsnæði – að mér heyrist af því að löggan komst á snoðir um þau. Alltaf gaman að styrkja svarta hugsjónastarfsemi.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home