fimmtudagur, júlí 28, 2005

Uppgötvaður

Fyrir utan eitt og eitt bit þá hafa moskítóflugurnar verið frekar fálátar í minn garð. Líklega gabbað þær með þessum fola hörundslit. En það er víst kominn einhver litur loksins og í lestinni var sú merka uppgötvun gerð að það var nóg blóð í aftanverðum lærunum á mér. Var. Nú eru þrjár rauðleitar eyjur sitt hvorum megin.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home