fimmtudagur, ágúst 04, 2005

Belgrad 7

Big in Belgrad

Ég hreinlega gleymdi að taka fram að undir popular music í plötubúðinni í Belgrad rakst ég á disk með Selmu. Sem var nota bene gefin út rétt eftir að hún varð í 2 sæti, ekki 22 sæti eða hvað það var síðast.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home