laugardagur, ágúst 13, 2005

Brasov 1

Fólkið fyrir framan mig í strætónum veifar kunningjum sínum í bíl sem ekur fram hjá og ég hugsa með mér hvað það sé nú notalegt að vera kominn í svona lítinn og sætan bæ. Man svo að það búa tvöfalt fleiri hér en á höfuðborgarsvæðinu - sem segir okkur hvað um Reykjavík?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home