miðvikudagur, september 28, 2005

Pivo

Það var verið að hringja í mig frá New York í þeim tilgangi einum að spyrja mikilvægrar spurningar um tékkneskan bjór. Nú get ég loksins litið á mig sem alþjóðlegan sérfræðing um eitthvað ...

2 Comments:

Blogger Hr. Pez said...

Radegast! Staropramen! Ó, æska!

10:12 f.h.  
Blogger fangor said...

til hamingju. legg til að þú takir þegar í stað upp vinnuheitið dr.ásgeir til notkunar erlendis.

7:41 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home