þriðjudagur, júlí 02, 2002

Bækur og möndlur

Dagurinn í dag var sögulegur. Sjálfur ódýrarierlendrabókadagurinn – eða bara bókadagurinn. Þó spurning um að geyma það nafn þangað til að vaskurinn verður algerlega feldur niður af bókum. Það gerist þó varla í bráð – og þó ég verði að segja að ég sé frekar fylgjandi því þá er ansi margt sem mér finnst eðlilegt að verði um leið undanskilið virðisaukaskatti, svo sem kvikmyndir, tónlist og fleira (hvernig sem þess er neitt). En það voru sem sagt óvenju glaðir viðskiptavinir í litlu bókabúðinni okkar enda var nammidagur líka og það var meira að segja röð stundum. Feels almost like september ...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home