sunnudagur, mars 09, 2003
Einn af ókostum bókmenntanáms og öllu sem því fylgir er að stundum er hætta á að maður verði kaldhæðinn úr hófi fram. En sem betur fer hittir maður stundum á gullmola eins og Nóa Albínóa sem skjóta alla manns kaldhæðni í kaf. Sem er hollt og líka viðeigandi því kaldhæðnin okkar á upptök sín í snjósköflum.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home