þetta líf er til þess gert
trúðu mér ...
Fékk þetta lag (söng Helga Möller það?) á heilann í Staðleysubókmenntum þegar við vorum að tala um Brave New World, enda hefði þetta lag allt eins getað verið vögguvísa barnanna þar. Eru kannski allar dystópíubækur viðbrögð við íslenskri dægurlagatónlist? Spurning hvort hið endanlega íslenska staðleysuverk eigi eftir að heita Norðurljós?
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home