laugardagur, febrúar 28, 2004

Besta kvikmyndataka:

Russell Boyd – Master and Commander: The Far Side of the World
César Charlone – Borg Guðs / Cidade de Deus
John Schwartzman – Seabiscuit
John Seale – Cold Mountain
Eduardo Serra – Girl with a Pearl Earring

Kemur verulega á óvart að LOTR komist ekki að hér, kannski vísbending um að myndin sjálf vinni ekki? Sjáum til, en af þeim sem eru þá eru hugsa ég að Cold Mountain hafi þetta þó Master and Commander og Borg Guðs séu ekkert síður líklegar.

Besta klipping:

William Goldenberg – Seabiscuit
Walter Murch – Cold Mountain
Daniel Rezende – Borg Guðs / Cidade de Duis
Jamie Selkirk – The Lord of the Rings: The Return of the King
Lee Smith – Master and Commander: The Far Side of the World

Klippingin er væntanlega sterkasti hluti Borgar Guðs þannig að ef hún fær einhver verðlaun eru það þessi.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home