laugardagur, febrúar 28, 2004

Besta listræna stjórn:

Lilly Kilvert & Gretchen Rau – The Last Samurai
Grant Major, Dan Hennah & Alan Lee – The Lord of the Rings: The Return of the King
Jeannine Claudia Oppewall & Leslie A. Pope – Seabiscuit
Ban van Os & Cecile Heideman – Girl with a Pearl Earring
William Sandell & Robert Gould – Master and Commander: The Far Side of the World

Hlýtur að vera Master and Commander, því hér er í rauninni að keppa stjarna myndarinnar, skipið sjálft. (fullt nafn verðlaunanna er minnir mig Art Direction, Production Design)

Besta búningahönnun:

Ngila Dickson – The Last Samurai
Ngila Dickson – The Lord of the Rings: The Return of the King
Julianna Makovsky – Seabiscuit
Dien van Straalen – Girl with a Pearl Earring
Wendy Weir – Master and Commander: The Far Side of the World

Ngila í samkeppni við sjálfa sig, full hátíðlegir sumir Samúræjabúningarnir en LOTR keppir væntanlega við Master and Commander. Skýt á LOTR.

Besta förðun:

Eduardo F. Henriques & Yolanda Toussieng – Master and Commander: The Far Side of the World
Ve Neill, Martin Samuel – Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl
Richard Taylor & Peter King – The Lord of the Rings: The Return of the King

Lordarinn hefur þetta, örugglega sjaldgæft að myndir vinni fyrst og fremst fyrir förðun á fótleggjum ... ef maður vissi ekki betur mætti alveg halda að þetta væri keppni um hvaða mynd væri með lengsta nafnið

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home