Óskarsmeik, búningar og sviðsmyndir
Dante Ferretti & Francesca LoSchiavo, The Aviator
Aline Bonetto, Trúlofunin langa (Un long dimanche de finançailles)
Rick Heinrichs & Cheryl Carasik, Lemony Snicket’s A Series of Unfortunate Events
Anthony Pratt & Celia Bobak, The Phantom of the Opera
Gemma Jackson & Trisha Edwards, Finding Neverland
Settin í The Aviator eru vissulega ansi grand mörg, á erfitt með að sjá neina mynd nema máski Hina löngu trúlofun Jeunet ógna henni.
Besta búningahönnun
Sandy Powell, The Aviator
Bob Ringwood, Troy
Colleen Atwood, Lemony Snicket’s A Series of Unfortunate Events
Alexandra Byrne, Finding Neverland
Sharen Davis, Ray
Er eitthvað sem toppar kjólana á gullöld Hollywood? Held ekki, öruggur sigur til handa konunni sem dressaði Kate Hepburn og Avu Gardner upp.
Besta förðun
Keith Van der Laan & Christian Tinsley, The Passion of the Christ
Valli O’Reilly & Bill Corso, Lemony Snicket’s A Series of Unfortunate Events
Jo Allen & Manolo García, Hafið inní mér (Mar adentro)
Þar sem flestir meðlimir akademíunnar eru amatörar þá verða mörg þessi tækniverðlaun spurning um mest áberandi en ekki best. Krambúlerað andlit Krists var vissulega í ansi stóru hlutverki í Píslarsögunni, horfandi á Mar adento hins vegar velti maður aldrei sérstaklega fyrir sér förðuninni - sem vel að merkja er sá effekt sem góð förðun á að hafa.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home