föstudagur, ágúst 02, 2002

Samsæriskenning dagsins

Zoolander

Sjaldan hefur jafn heimskuleg mynd verið jafn vel skrifuð. Maður var búinn að gleyma því hvað svona aulamyndir geta verið æðislegar þegar áherslan er á húmor, söguþráð og kostulegar persónur - ekki bara að ganga aðeins meira fram að fólki heldur en síðast. Og samsæriskenningar hafa ekki verið jafn spennandi síðan í JFK ...

The fashion industry has been behind every major political assasination over the last 200 years.

That’s impossible.

Yeah? Listen and learn, sweetness.

Abe Lincoln wanted to abolish slavery, right? But who do you think made the parade wigs and light sockets worn by our country’s early leaders?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home