mánudagur, júlí 29, 2002

Þýskir iðnaðarrokkseinglar

Jamm, það var búið að óska að ég skrifaði um Engel hérna, alltaf gaman að fá óskalög. Skemmtileg Himmel Über Berlin pæling, Þjóðverjarnir skilja þetta ágætlega, það eru til englar þó engin sé Guðinn. Og snillingurinn Ari Jósefsson auðvitað á sínum tíma með sinn eingil. Rammsteinarnir vilja ekki verða einglar en mér sýnist það vera orðið of seint, ódauðleikinn er óumflýjanlegur.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home