föstudagur, nóvember 15, 2002

Einlægt pipr

rant fimm

Sumir bloggarar eru einlægari en aðrir. En ég held að enginn þeirra hafi gefið síðunni sinni jafn einlægan titil og þessi: Pipraðar pælingar. Nöldur aldraðrar piparjúnku sem hefur engan heima til að þusa yfir. Og ekki voru piparjúnkurnar sem kenndu mér í grunnskóla svona skemmtilegar. Minnir mig á þann eðla kokteil Piparsveinn (©Gunnlaugur Starri Gylfason & Ásgeir H Ingólfsson).

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home