fimmtudagur, desember 05, 2002

Eftir að krúsa bókadóma og aðrar síður þá eru Herjólfur er hættur að elska og Sólarsaga komnar efstar á óskalistann minn. Það breytist sjálfsagt á morgun miðað við hvað ég er óákveðin með þennan óskalista minn en gaman að geta þess að ónefndur snillingur tók viðtöl við þau tvö auk þriggja annara ungskálda fyrir ári síðan. Það má finna hér, before they were famous … (út frá þeirri sorglegu staðreynd að ljóðskáld geta varla orðið fræg á Íslandi í dag, samt var nú Sigurbjörg orðinn nokkuð nálægt því)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home