sunnudagur, febrúar 29, 2004

Besti leikari í aukahlutverki:

Alec Baldwin - The Cooler
Benicio Del Toro - 21 Grams
Djimon Hounsou - In America
Tim Robbins - Mystic River
Ken Watanabe - The Last Samurai

Tim Robbins á þessi verðlaun skilið og fær þau væntanlega, Ken Watanabe er góður en ekki stórkostlegur í The Last Samurai. Hef eiginlega helst á tilfinningunni að Alec Baldwin gæti komið á óvart ef Robbins fær þetta ekki.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home