fimmtudagur, apríl 22, 2004

Gleðilegt sumar!

Merkilegt nokk er veðrið sumarlegt, annan daginn í röð. En leikritið sem ég var fenginn í að leikstýra á síðustu stundu er hins vegar ekki beint sumarlegt, "Í völvunnar spor", Völuspá og Gylfaginning með áherslu á Ragnarök. Frumsýning (og eina sýningin) á þriðjudag, krosslagðir fingur - eða væri það kannski frekar hamarslagðir?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home