miðvikudagur, mars 16, 2005

Zubr

Sá fáheyrði atburður gerðist áðan að ég sá tékkneskan bjór í ríkinu sem ég kunni hreinlega engin deili á, Zubr. Væntanlega einhver afdalabjór?

Og svo ég taki nú framhald á strætóævintýrum þá voru tvífarar parsins í Fucking Amal mættar í strætó, það var vissulega óttalega sætt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home