mánudagur, febrúar 28, 2005

Fékk senda könnun í hi-póstinum í dag. Lykilsspurningin var náttúrulega:

"Hefðir þú áhuga á að kaupa rafmagnsdrifinn uppþvottabursta til að gera þér uppvaskið auðveldara?" og í kjölfarið var spurt: "Finnst þér innbyggður sápuskammtari nauðsynlegur?"

Mér er það hulin ráðgáta hvernig ég hef komist af án þessa tækis hingað til.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home