mánudagur, febrúar 28, 2005

Óskarinn 2005

Þá er það komið, endilega kvabbið í kommentakerfið, hvort sem það er út af röflinu í mér eða misvafasömum ákvörðunum akademíunnar. Og auðvitað er harðbannað að fara að sofa! Vinna hvað? Maður er hvort eð er alltaf jafn ómögulegur á mánudögum.

1 Comments:

Blogger Ásgeir said...

Ég hef rétt fyrir mér í öllu, það er bara akademían sem hefur ekki nógu oft rétt fyrir sér ;) he said modestly ... annars er valið á Clint náttúrulega bara enn eitt dæmið um gamalmennisdýrkun nútímans. Sjáðu bara Þjóðleikhúsið að reka alla leikara sem eru ekki farnir að spá í lífeyrissjóðsmálum.

3:24 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home