föstudagur, apríl 08, 2005

egósentrísk færsla

Hinn geðveikt svali lúðinn hefur loksins gengist við mér! Allir skápaaðdáendur Gambrans geta nú séð mynd af nötternum sem hérna skrifar sem og ítarlega sálfræðigreiningu hérna.

1 Comments:

Blogger Siggi said...

Gengið við þér? Piff, þú varst bara svo ágengur að komast inn á success listann minn - alger aumingadýrkun í mér.

9:56 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home