föstudagur, mars 18, 2005

Nýtt Stúdentaráð

Það er ástæða til þess að óska stúdentum til hamingju með að hafa fengið jafn vandaðan dreng og Elías sem formann Stúdentaráðs.

Þó verð ég setja út á fréttaflutning vefútgáfu Morgunblaðsins sem birti byggði fréttina sína eingöngu á biturleikanum hérna. Auðvitað er eðlilegt að tala við Vöku en hefði ekki verið ráð að hafa samband við hinar fylkingarnar líka? Fréttatilkynning er nefnilega ekki frétt þó hún geti verið kveikjan af frétt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home