fimmtudagur, maí 05, 2005

Það er furðulegt stílbragð að hefja grein á tilvitnun, góðri tilvitnun, sem sýnir betur en nokkuð annað hvílík endemis della afgangurinn af greininni er. Svo veit maður ómögulega hvort um er að ræða innsmyglun algjörrar snilldar eða hrapalegan misskilning greinahöfundar.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home