miðvikudagur, júlí 06, 2005

Flug bókað

Sem þýðir víst að ég yfirgef skerið eftir viku. Tékkland, Slóvakía, Ungverjaland og vonandi Rúmenía eru á dagskrá - svo eru Balkanlöndin, Búlgaría og Úkraína til skoðunar líka - það gengur ekki að vera alltof skipulagður. Enda borgar það sig náttúrulega ekki, þá fokkast allt upp um leið og þú missir af einni lest. Og ef maður missir ekki af neinni lest telst þetta náttúrulega ekki alvöru ferðalag, það væri alltof þægilegt.

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Það er nú til fólk sem getur ferðast án þess að missa af lestum.

6:26 e.h.  
Blogger Siggi said...

Where did you get the money?

11:39 e.h.  
Blogger Ásgeir said...

Peningar vaxa kannski ekki á trjám en þeir vaxa á visakortum. En þetta er náttúrulega bara kostnaður, án þess að fara út er engin ritgerð og engin ritgerð þýðir engin námslán

11:56 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Úff, af hverju valdi ég mér ekki eitthvað svona ritgerðarefni!

12:10 f.h.  
Blogger Ásgeir said...

sumir hafa bara ekki vit á að velja ritgerðarefni sem setur þá á hausinn ... ;)

12:13 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home