fimmtudagur, júlí 28, 2005

Lest til Belgrad 3

Wrong side of the tracks

Við erum að sigla inn í borgina, Felix er að horfa út um gluggann hjá ganginum, ég er að horfa út um gluggann inní klefa. Við köllum: Sjáðu! á nákvæmlega sama tíma. En ástæðan fyrir því að ég kalla upp eru hreysin og braggarnir mín megin, ástæðan fyrir að hann kallar upp er risabrúin, ljósum böðuð. Ég skiptist á gluggum, ödrum megin er ljósadýrð og ríkidæmi, hinum megin örbirgð og varla ljósastaur til að lýsa upp. Öðrum megin er fólk líklega óðfluga að gleyma ...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home