þriðjudagur, ágúst 09, 2005

Búkarest 7

Villtist inná lítin alrúmenskan pöbb og fékk mér að borða. Afgreiðslustúlkunni tókst að láta tungumálaörðugleikana verða skondna, trust me, það eru nógu margir sem halda að þeir geri þá fyndna.

Þetta er ósköp hversdagslegur pobb. Það er einmitt þetta sem þú getur aldrei snert, þjóðina sjálfa, hversdagsleg en samt með eitthvað gloppótt minni um sjálfa sig og sína sögu og samkennd sem þú færð aldrei að fullu skilið. Allt þetta á litlum hverfispöbb í Búkarest þar sem maður þarf að bíða of lengi eftir reikningnum.

3 Comments:

Blogger Minka said...

So Bukarest is basically about the beer, am I to assume?!

11:22 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Síðan þín verður sífellt alþjóðlegri. Sirra frænka í Danmörku bað um netslóðina eftir að ég var e-ð að segja henni frá ferðum þínum og ég sendi henni hana í gær. Auður systir

10:29 f.h.  
Blogger Ásgeir said...

No, its actually very little about beer - as you can see I dont even get to the beer until part 6. Hvad segidi annars, er eg loksins ad meika tad i Danmorku?

10:50 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home