laugardagur, ágúst 13, 2005

Brasov 2

Transylvanía er allt annað en Búkarest. Bjórinn er betri, stelpurnar sætari og maturinn betri. Svo ekki sé minnst á húsin og göturnar, þessi borg er jafn falleg og Búkarest er ljót.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home