þriðjudagur, júlí 02, 2002

Gaddavír á gresjunni

Var að lesa um nýjan sjónvarpsþátt sem er að byrja úti, The Wire. Er venjulega passlega mikið fyrir þessa lögguþætti en þessi virðist athyglisverður. Vona að RÚV eða Skjár 1 kaupi hann svo fátækir námsmenn eins og ég hafi efni á að horfa. Smá sýnishorn – og þetta á líklega jafnvel við stríðið gegn hryðjuverkum og stríðið gegn fíkniefnum.

We bought in to a war metaphor that justifies anything. Once you're at war, you have an enemy. Once you have an enemy, you can do what you want. I don't think that the government will ever find a meaningful way to police desire and human frailty. I'm not supportive of the idea of drugs, but what drugs have not destroyed, the war on them has managed to pry apart.

Sjá allt viðtalið hér.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home