mánudagur, apríl 11, 2005

Stalking

Furðulegt fólk ásækir mig í ennþá meira mæli í dag en venjulega og hefur gert síðan klukkan kortér yfir sjö í morgun. Maður að muldra ástarjátningar innum bréfalúgu nágrannans, kona sem var brjáluð út af dauðum ketti og húsvörðum ... og þið hin vitið hver þið eruð ;)

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hvað ertu að tala um?! *lítur flóttalega í kring um sig*

3:59 e.h.  
Blogger Ásgeir said...

já, krullurnar komast ekki fyrir bak við ljósastaur ...

7:17 e.h.  
Blogger Ásgeir said...

Nei, ómögulega, það er gott að það sé einhver að endurvinna þetta. Ruslakallinn minn var einmitt að furða sig á að tunnan væri alltaf tóm.

4:42 e.h.  
Blogger Ásgeir said...

Svo er auðvitað rétt að taka fram að mér finnst stalkerar mjög skemmtilegir. Fyrir utan náttúrulega að gefa manni smá von um að maður sé um það bil að meika það ...

4:44 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home