föstudagur, nóvember 15, 2002

Rant í tíu þrepum

lesist upp á við

Jæja, ætli maður sé ekki orðinn passlega frústreraður á allri vitleysunni heima til þess að taka einn rantrúnt? (sbr. bloggrúnt). Allir að rífast og mig langar náttúrulega að vera með. Það má náttúrulega ekki láta allt fara í vitleysu þarna á klakanum þó ég bregði mér aðeins frá … Þó nauðsynlegt að tala vel um einhverja líka. Byrjaði þetta raunar á að senda Kistunni smá svar við annari greininni hans Ágústs, birti það líklega hér uppúr helginni eða set link á það, eftir því hvernig viðbrögðin verða.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home