föstudagur, júlí 29, 2005

Belgrad 5

Ef Serbnesk tvíburasystir Angelinu Jolie gefur manni þrisvar undir fótinn sama kvöldið þá ætti maður kannski að gera eitthvað í því? Fjandinn, er eitthvað námskeið fyrir svona aula eins og mig? og það er enginn afsökun að vera með stelpu í öðru landi á heilanum.

2 Comments:

Blogger Siggi said...

Ég hef leitað að svoleiðis námskeiðum en hef enn ekki fundið neitt. Við erum greinilega í sama klúbbnum - hvert er meðlimsnúmerið þitt?

10:29 e.h.  
Blogger Ásgeir said...

Eg er natturulega numer eitt enda adalaulinn.

6:53 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home