fimmtudagur, ágúst 04, 2005

Búdapest 3

Kíkti á hostelbarinn um kvöldið. Umræðurnar fóru fljótlega að snúast um hvort svín sem borðuðu mannaskít væru betri en önnur svín á bragðið. En Ástralinn sem er með mér á herbergi kenndi sem sagt ensku í Kóreu í sex ár og hitti einn annan fyrrum Kóreuexpat.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home